Lögmenn verjendavakt.is sinna útkallsþjónustu sem verjendur og réttargæslumenn allan sólarhringinn á höfuðborgarsvæðinu og á vesturlandi. Með einu þjónustunúmeri gefst einstaklingum jafnt sem rannsóknaraðilum kostur á að óska eftir verjendum og/eða réttargæslumönnum til starfa, á hvaða tímum sólarhringsins sem er.
Ef erindið er brýnt og þarfnast skjótra viðbragða, er síminn hjá lögmönnum verjendavakt.is opinn allan sólarhringinn. Hringið strax í s. 551-8660.
